
Velkomin á heimasíðu
Hlíðaskóla
Hlíðaskóli er heildstæður grunnskóli sem starfar samkvæmt grunnskólalögum, Aðalnámskrá grunnskóla og þeirrar stefnu sem mörkuð er af fræðsluyfirvöldum Reykjavíkur. Stefna skólans byggist á grunnþáttum menntunar sem fléttast inn í skólanámskrá skólans. Lýðræðisleg vinnubrögð, sköpun og tjáning eru samofin öllu skólastarfinu og mikil áhersla lögð á kennslu verk- og listgreina. Í skólanum er starfrækt táknmálssvið og fá allir nemendur nokkra þjálfun í íslensku táknmáli.
Matseðill vikunnar
- 30 Mán
-
-
Plokkfiskur og rúgbrauð
-
- 31 Þri
-
-
Kjötbollur, kartöflur, sulta og sósa
-
- 01 Mið
-
-
Steiktur fiskur, kartöflur og sósa
-
- 02 Fim
-
-
Kjúklingabringur í Barbeque
-
- 03 Fös
-
-
Pastasúpa, brauð og álegg
-
Skóla dagatal
There are no upcoming events.