Skip to content

Velkomin í Hlíðaskóla

Nýjar fréttir

Skólahald fellur niður föstudaginn 14. febrúar

Skólahald fellur niður föstudaginn 14. febrúar vegna óveðurs. There will be no school friday the 14th because of bad weather.

Nánar
hlidaskoli

Velkomin á heimasíðu

Hlíðaskóla

Hlíðaskóli er heildstæður grunnskóli sem starfar samkvæmt grunnskólalögum, Aðalnámskrá grunnskóla og þeirrar stefnu sem mörkuð er af fræðsluyfirvöldum Reykjavíkur. Stefna skólans byggist á grunnþáttum menntunar sem fléttast inn í skólanámskrá skólans. Lýðræðisleg vinnubrögð, sköpun og tjáning eru samofin öllu skólastarfinu og mikil áhersla lögð á kennslu verk- og listgreina. Í skólanum er starfrækt táknmálssvið og fá allir nemendur nokkra þjálfun í íslensku táknmáli.

Matseðill vikunnar

matsedill

Skóla dagatal

23 feb 2020
  •  

    Konudagur
24 feb 2020
  •  

    Bolludagur
25 feb 2020
  •  

    Öskudagur - skertur dagur frá 8:30-12:00