1.bekkur – þemadagar
Fyrsti bekkur lauk þemavinnunni með ferð upp í Litlu-hlíð. Þar fékk hópurinn góðar móttökur, skoðaði vatnstankinn og fékk fræðslu um hringrás vatnsins. Að launum sungu börnin Vatnsvísu fyrir Eirík sem tók á móti þeim.
Hér eru fleiri myndir