100 daga hátíð
Föstudaginn 3. febrúar var 100 daga hátíð haldin hjá 1. bekk, í tilefni þess að nemendur hafa verið 100 daga í grunnskóla. Nemendur gera sér ýmislegt til skemmtunar m.a. flokka 100 góðgæti og læra að 10 sinnum 10 eru hundrað. Þetta var að þeirra eigin áliti besti skóladagur lífs þeirra