mentor 1

postur 1

SMT

skoladagatal 1

Bókaverðlaun barnanna

Árlega tilnefna börn á aldrinum 6 - 15 ára bestu barnabækur ársins. Í ár hlutu Dagbók Kidda klaufa - hundaheppni eftir Jeff Kinney og Pabbi prófessor eftir Gunnar Helgason bókaverðlaun barnanna. Öll börn sem taka þátt í valinu lenda í potti sem dregið er úr og hlutu tveir nemendur Hlíðaskóla bókaverðlaun að þessu sinni. Þetta voru Höskuldur Tinni í 4. BB og Álfrún Vala í 3. ÁSÞ -  til hamingju krakkar.

bokaverdlaun1  bokaverdlaun2