mentor 1

postur 1

SMT

skoladagatal 1

Jólaskógur

Allir árgangar hafa nú heimsótt skólaskóginn okkar í Öskjuhlíðinni. Jólaskógarferðirnar hafa gengið vel og mikil ánægja með þær meðal kennara og nemenda.

Þessi mynd var tekin í morgun þegar nemendur 3. og 7. bekkjar brugðu sér í skóginn, kveiktu varðeld og sungu jólalög við harmonikku-undirleik. 

skógur bál