mentor 1

postur 1

SMT

skoladagatal 1

Dagur stærðfræðinnar

Fimmtudaginn 1. febrúar hittust vinabekkirnir 3. og 7. bekkur til að vinna saman í stærðfræði, en í dag 2. febrúar er einmitt dagur stærðfræðinnar. Hver og einn vann á sínum stað í sínu efni, en gaman var samt að sjá nemendur hjálpast að milli árganga og forvitnast um hvað vinabekkurinn væri að vinna. Almenn ánægja var með uppákomuna sem bæði nemendur og kennarar hlakka til að endurtaka fljótlega.

staerdfraedidagur