mentor 1

postur 1

SMT

skoladagatal 1

Öskudagur og vetrarfrí

Miðvikudaginn 14. febrúar er öskudagur í Hlíðaskóla. Nemendur mæta á hefðbundnum tíma í skólann, gjarnan furðulegir til fara, og eiga skemmtilegar stundir hér saman til kl. 12. Eftir hádegismat er nemendum frjálst að fara heim. Nemendur í 1.-4. bekk sem eru skráðir í Eldflaug/Tungl fara þangað að skóla loknum. Sund fellur niður á öskudag.

ljón

Dagana 15. og 16. febrúar er vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkurborgar. Skólastarf hefst að nýju mánudaginn 19. febrúar samkvæmt stundaskrá.