mentor 1

postur 1

SMT

skoladagatal 1

Stórtónleikar hjá 4. bekk

Sigríður tónmenntakennari ásamt nemendum og kennurum 4. bekkja bauð upp á „stórtónleika“ þriðjudaginn 27. febrúar. Allir nemendur tóku þátt og spiluðu á fjölda hljóðfæra – hver með sinni kunnáttu og getu. Flutt var lag Sigvalda Kaldalón „Á Sprengisandi“ og hljómaði lagið í söng og spili og á táknmáli. Virkilega vel að verki staðið!

Tón9 Medium