mentor 1

postur 1

SMT

skoladagatal 1

"Lífið trylltur dans"

Nú eru að hefjast sýningar á söngleik unglingadeildar "Lífið trylltur dans"
Eftir þrotlausa vinnu um sjötíu ungmenna í 8., 9., og 10. bekk er verkið nú tilbúið til sýningar og verður frumsýnt mánudaginn 16. apríl.
Uppselt er á frumsýningu en aðrar sýningar verða:

Þriðjudaginn 17.apríl kl. 19.30

Mánudaginn 23. apríl kl. 19.30

Þriðjudaginn 24.apríl kl. 19.30

Fimmtudaginn 26.apríl kl. 19.30

Miðapantanir eru teknar á skrifstofu skólans í síma 5525080

söngleikur