mentor 1

postur 1

SMT

skoladagatal 1

Frumsýning

Söngleikur unglingadeildar Hlíðaskóla: "Lífið Trylltur Dans" var frumsýndur í Hlíðaskóla í gærkvöld fyrir fullu húsi gesta. Sýningunni var tekið með miklum fögnuði og sýndu nemendur 
stórkostleg tilþrif og leikgleði. Næsta sýning verður í kvöld þriðjudaginn 17. april og enn eru eftir miðar sem verða seldir við innganginn.

Næstu sýningar verða 

mán. 23.4
þri.    24.4

Síðasta sýninginn verður síðan fimmtudaginn 

26.4

Miðapantanir eru á skrifstofu skólans og einnig eru miðar seldir við innganginn

Hér er linkur á fleiri myndir myndasafn söngleikur

frumsýning