Slökkviliðið í heimsókn
Í morgun heimsótti slökkviliðið nemendur í 3. bekk og fræddi þá um eldvarnir og þær eldhættur sem tengjast jólunum. Nemendur taka svo þátt í getraun og fá vasaljós að launum þegar þeir skila henni inn. Skemmtileg og fræðandi heimsókn.