Archive for mars 2019
Skólaleikar Vals
Fimmtudaginn 21. mars voru haldnir Skólaleikar Vals þar sem Hlíðaskóli, Háteigsskóli og Austurbæjarskóli öttu kappi. Það er skemmst frá því að segja að Hlíðaskóli fór með sigur af hólmi í íþróttakeppninni. Háteitsskóli vann titilinn besta stuðningsliðið. Við óskum nemendum á miðstigi ásamt íþróttakennurum og umsjónarkennurum til hamingju með sigurinn.
Read MoreStóra upplestrarkeppnin
Í vikunni fóru fram úrslit í Stóru upplestrarkeppninni í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þrír fulltrúar fóru frá Hlíðaskóla, Þau Hildur Eva, Lára og Mikael. Hildur Eva og Lára lásu upp í Ráðhúsinu og stóðu sig báðar mjög vel og hrepptí Hildur Eva þriðja sætið. Við í Hlíðaskóla erum stolt af þessum árangri.
Read More