Archive for apríl 2019
Mathús Hlíðaskóla
Í gær var sett upp Mathús Hlíðaskóla sem er lokaverkefni nemenda í 10. bekk sem eru í heimilisfræðivali. Ættingjar og vinir nemenda höfðu kost á að koma á mathúsið og panta sér mat sem nemendur útbjuggu fyrir vægt verð. Þetta tókst stórvel og allir afar ánægðir með verkefnið.
Read More