Skip to content
27 feb'20

Vetrarfrí

Föstudaginn 28. febrúar og mánudaginn 2. mars er vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkur. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 3. mars. Hafið það gott í fríinu. Winter vacation Friday , February 28th and Monday ,March 2nd  in Hlíðaskóli.  School starts again next Tuesday ,  March 3rd. Have a nice vacation.

Read More
26 feb'20

Öskudagur í Hlíðaskóla

Í dag var skemmtilegur dagur hjá okkur í Hlíðaskóla. Margar skemmtilegar stöðvar voru í boði fyrir nemendur og sýndist okkur allir skemmta sér vel.    

Read More
26 feb'20

Heimsókn í Hlíðaskóla

Hlíðaskóli hefur tekið að sér að vera leiðandi á sviði leiðsagnarnáms ásamt þremur öðrum skólum í Reykjavík. Nokkrir fulltrúar Hlíðaskóla fóru í skólaheimsóknir til London fyrr á skólaárinu til að kynna sér kennsluaðferðir tengdar leiðsagnarnámi og skoðuðu meðal annars Ardleigh Green Junior School  í London sem hefur verið metinn framúrskarandi skóli síðan árið 1999 af…

Read More
12 feb'20

Alþjóðasáttmáli um táknmál undirritaður á Bessastöðum

Í gær tók forseti Íslands á móti fulltrúum hagsmunasamtaka heyrnarskertra og öðrum sem undirrituðu Alþjóðasáttmála um rétt allra til táknmáls. Um leið var 60 ára afmæli Félags heyrnarlausra fagnað og haldið upp á dag íslenska táknmálsins. Forseti flutti ávarp og gat þar m.a. þeirra sem undirrituðu sáttmálann. Í þeim hópi voru meðal annarra Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands og…

Read More
12 feb'20

Góður árangur í skák

  Skáksveit Hlíðaskóla hlaut silfurverðlaun á Grunnskólamóti Reykjavíkur í skák, sem fram fór í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur í síðustu viku. Mótið var vel sótt og var Hlíðaskóli í toppbaráttunni allan tímann. Ölduselsskóli endaði að lokum í efsta sæti, Hlíðaskóli í öðru og Laugarlækjarskóli í því þriðja. Miklar framfarir og aukinn skákáhugi hefur verið meðal nemenda…

Read More
11 feb'20

Dagur íslenska táknmálsins

Í dag 11. febrúar er dagur íslenska táknmálsins Í tilefni af því var boðið upp á tertu og ís í skólanum og margir klæddust í samræmi við daginn. Í Hlíðaskóla vitum við að Táknmál er töff!

Read More