Skip to content
16 mar'20

upplýsingar / information

Ágætu foreldrar. Í ljósi veirusýkingar sem herjar nú á okkar samfélag þarf að gera ákveðnar ráðstafanir varðandi umgengni og ýmislegt annað sem að skólastarfi snýr. Eins og staðan er nú ber leikskólum og grunnskólum að halda úti þjónustu í einhverri mynd en huga þó að fjölda fólks á svæðum hverju sinni. Fram að páskafríi sem…

Read More
08 mar'20

Verkfall

Ef af verkfalli Sameykis verður þá mun skólahald í Hlíðaskóla raskast verulega. Skólahald verður samkvæmt eftirfarandi skipulagi í næstu viku: 1. – 4. bekkur Nemendur mæta klukkan 8:30 og verða til klukkan 9:50 í skólanum 5.  – 6. bekkur Nemendur mæta klukkan 10:10 og verða til klukkan 11:30 í skólanum 7.bekkur Nemendur mæta klukkan 10:10…

Read More
05 mar'20

Upplestarkeppnin í 7. bekk

Í gær, miðvikudag fór fram undankeppni hér í 7. bekk Hlíðaskóla fyrir Stóru upplestrarkeppnina sem haldin verður í Ráðhúsi Reykjavíkur n.k. fimmtudag 12. mars. Þeir nemendur sem valdir voru til að taka þátt í keppninni í Ráðhúsinu eru þeir Kolbeinn Jónsson og Þorsteinn Ari Þorsteinsson. Varamaður er Ingvar Wu Skarphéðinsson. Við óskum þeim til hamingju.

Read More