Archive for mars 2020
upplýsingar / information
Ágætu foreldrar. Í ljósi veirusýkingar sem herjar nú á okkar samfélag þarf að gera ákveðnar ráðstafanir varðandi umgengni og ýmislegt annað sem að skólastarfi snýr. Eins og staðan er nú ber leikskólum og grunnskólum að halda úti þjónustu í einhverri mynd en huga þó að fjölda fólks á svæðum hverju sinni. Fram að páskafríi sem…
Read MoreSkólahald með eðlilegum hætti
Verkfalli Sameykis aflýst og skólahald því með eðlileglum hætti
Read MoreVerkfall
Ef af verkfalli Sameykis verður þá mun skólahald í Hlíðaskóla raskast verulega. Skólahald verður samkvæmt eftirfarandi skipulagi í næstu viku: 1. – 4. bekkur Nemendur mæta klukkan 8:30 og verða til klukkan 9:50 í skólanum 5. – 6. bekkur Nemendur mæta klukkan 10:10 og verða til klukkan 11:30 í skólanum 7.bekkur Nemendur mæta klukkan 10:10…
Read MoreUpplestarkeppnin í 7. bekk
Í gær, miðvikudag fór fram undankeppni hér í 7. bekk Hlíðaskóla fyrir Stóru upplestrarkeppnina sem haldin verður í Ráðhúsi Reykjavíkur n.k. fimmtudag 12. mars. Þeir nemendur sem valdir voru til að taka þátt í keppninni í Ráðhúsinu eru þeir Kolbeinn Jónsson og Þorsteinn Ari Þorsteinsson. Varamaður er Ingvar Wu Skarphéðinsson. Við óskum þeim til hamingju.
Read More