Skip to content
27 maí'20

Stóra upplestrarkeppnin

Árleg upplestrarkeppni grunnskólanna fór fram í Háteigskirkju í gær þriðjudaginn 26 maí. Tólf keppendur úr Vesturbæ Miðborg og Hlíðum tóku þátt að þessu sinni. Fyrir Hlíðaskóla kepptu þeir Kolbeinn Högni Jónsson 7.FBÓ og Þorsteinn Ari Þorsteinsson 7.HLE sem stóðu sig með prýði og voru skólanum sínum til mikils sóma. Þorsteinn Ari hlaut önnur verðlaun fyrir…

Read More