Skip to content
15 jún'20

Nemendaverðlaun Skóla- og frístundasviðs

Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur veitir á hverju vori verðlaun til nemenda í grunnskólum borgarinnar. Einn nemandi eða nemendahópur í hverjum skóla er tilnefndur og fær viðurkenningu. Markmið verðlaunanna er að hvetja nemendur til að leggja sig enn betur fram til að skara fram úr í námi, í félagsstarfi eða í skapandi starfi. Að þessu sinni…

Read More
05 jún'20

Útskrift 10. bekkinga

Fimmtudaginn 4. júní voru 40 nemendur í 10. bekk útskrifaðir frá Hlíðaskóla. Athöfnin fór fram í hátíðarsal Menntaskólans við Hamrahlíð að þessu sinni.  Flutt voru tónlistaratriði, fulltrúi foreldra  talaði til nemenda ásamt því að  Kristrún skólastjóri útskrifaði og  kvaddi nemendur. Ákaflega hátíðleg og skemmtileg stund. VIð þökkum nemendum í 10. bekk og foreldrum þeirra kærlega…

Read More
03 jún'20

SMT- vorhátíð

Í dag var SMT- vorhátíðin okkar í Hlíðaskóla. Vinabekkir hittust og léku sér saman í morgun.  Um klukkan 11 kom  leynigesturinn okkar  hann Ingó veðurguð  og skemmti krökkunum í salnum – þvílíkt stuð.  Að lokum enduðum við daginn á að borða grillaðar pylsur.  Frábær dagur í alla staði.   ingó video – smá tóndæmi 🙂…

Read More