Skip to content
30 sep'20

Pangea stærðfræðikeppni

Úrslit Pangea stærðfræðikeppni grunnskólanna fór fram í dag. Sökum Covid19 var keppnin haldin í skólunum, en keppendur hittust ekki í MH eins og undanafarin ár. Hlíðaskóli átti fjóra keppendur í úrslitunum, þau Róbert Dennis Solomon 10. MS, Öglu Elínu Davíðsdóttur 10. MS, Valgerði Birnu Magnúsdóttur 9. SH og Hannes Helga Sigurðsson 9. SH. Keppendurnir komu…

Read More
23 sep'20

Alþjóðlegur dagur táknmálanna

Í dag, 23. september er alþjóðlegur dagur táknmálanna. Táknmál er ekki alþjóðlegt og eru um 200 mismunandi táknmál í heiminum sem vitað er um. Hér á Íslandi er dagur Íslenska táknmálsins þann 11. febrúar en alþjóðlegur dagur táknmálanna er í dag. Alþjóðleg vika heyrnarlausra er 21. -27. september og hver dagur er tileinkaður ákveðnu þema.…

Read More
22 sep'20

Heimsókn í Myndlistarskóla Reykjavíkur

Tvo föstudagsmorgna í september fór myndlistarvalið ásamt kennara sínum Jóhönnu Sveinsdóttur myndlistarkennara í Myndlistaskóla Reykjavíkur en þar er boðið upp á myndlistarsmiðjur fyrir skólahópa. Starfandi myndlistamenn sjá um smiðjurnar og kenna en markmiðið er meðal annars, að kynnast vinnubrögðum og nálgun listamanna, víkka sjóndeildarhring nemenda og kynnast vinnuumhverfi í sérútbúnum listaskóla. Listakonan  Lovísa Lóa tók…

Read More