Archive for september 2020
Pangea stærðfræðikeppni
Úrslit Pangea stærðfræðikeppni grunnskólanna fór fram í dag. Sökum Covid19 var keppnin haldin í skólunum, en keppendur hittust ekki í MH eins og undanafarin ár. Hlíðaskóli átti fjóra keppendur í úrslitunum, þau Róbert Dennis Solomon 10. MS, Öglu Elínu Davíðsdóttur 10. MS, Valgerði Birnu Magnúsdóttur 9. SH og Hannes Helga Sigurðsson 9. SH. Keppendurnir komu…
Read MoreAlþjóðlegur dagur táknmálanna
Í dag, 23. september er alþjóðlegur dagur táknmálanna. Táknmál er ekki alþjóðlegt og eru um 200 mismunandi táknmál í heiminum sem vitað er um. Hér á Íslandi er dagur Íslenska táknmálsins þann 11. febrúar en alþjóðlegur dagur táknmálanna er í dag. Alþjóðleg vika heyrnarlausra er 21. -27. september og hver dagur er tileinkaður ákveðnu þema.…
Read MoreHeimsókn í Myndlistarskóla Reykjavíkur
Tvo föstudagsmorgna í september fór myndlistarvalið ásamt kennara sínum Jóhönnu Sveinsdóttur myndlistarkennara í Myndlistaskóla Reykjavíkur en þar er boðið upp á myndlistarsmiðjur fyrir skólahópa. Starfandi myndlistamenn sjá um smiðjurnar og kenna en markmiðið er meðal annars, að kynnast vinnubrögðum og nálgun listamanna, víkka sjóndeildarhring nemenda og kynnast vinnuumhverfi í sérútbúnum listaskóla. Listakonan Lovísa Lóa tók…
Read More