Archive for nóvember 2020
Desember í Hlíðaskóla
Nú nálgast jólin en auðvitað verða desemberhefðir skólans aðlagaðar að ástandinu margumtalaða. Jólaskógurinn okkar verður tilefni til gönguferðar einhvern morguninn í desember. Þangað fara nemendur og dansa í kring um jólatré sem er í rjóðrinu okkar, syngja og gæða sér smá veitingum í boði skólans áður en þeir halda aftur heim. Þann 9. desember verður…
Read MoreEngin breyting á skólastarfi til 9. desember v/Covid19
Skólinn opnar kl. 8.20 Mötuneyti aðeins opið yngsta stigi (1. – 4. bekkur) Unglingastig Skóladagur unglingastigs 8.30 – 12. 30. Íþróttir og sund samkv. stundaskrá (Þó þær falli ekki innan tímarammans 8.30 – 12.30) Listasmiðja. í 8.bekk samkv. stundaskrá Nemendur koma með nesti Miðstig Skóladagur miðstigs 8.30 – 13.40 Listasmiðja, íþróttir, sund og…
Read MoreSkemmtileg verkefni hjá 4. bekk
Nemendur í 4. bekk unnu skemmtilegt verkefni á Degi íslenskrar tungu. Nemendur áttu að vinna með lýsingarorð sem tengdust útliti. Hér í linknum hér að neðan má sjá dæmi um afrakstur: Myndir
Read MoreViðurkenningar fyrir árangur í íslensku
Í dag 16. nóvember, fengu tveir nemendur í Hlíðaskóla viðurkenningu. Þetta eru þau Jónatan Vignir Guigay í 5. ABJ og Hrönn Falksdóttir Krueger í 10.M. Þau eru bæði verðugir fulltrúar Hlíðaskóla til að taka við tilnefningu fyrir framúrskarandi árangur í íslenskunámi sínu á Degi íslenskrar tungu. Hér er tengill á myndband sem gefið var…
Read MoreSkólastarf næstu daga – English below
Kæru forráðamenn Í gær og í dag hafa verið að skýrast þær forsendur sem skólastarf mun lúta í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða. Skipulagið sem við gefum út núna mun gilda út næstu 2 vikur viku en mögulega verða gerðar breytingar ef þörf krefur. Kennsla fyrir nemendur í 1. – 4. bekk helst óbreytt og mæta þau…
Read More