Archive for janúar 2021
4. bekkur í leiðangri
4. bekkur fór í leiðangur þar sem náttúran var skoðuð í vetrarbúningi.
Read MoreViðurkenning fyrir meistaraverkefni
Rakel Guðmundsdóttir umsjónarkennari í Hlíðaskóla, fékk á dögunum viðurkenningu fyrir meistaraverkefnið Undir regnboganum – fyrstu skref trans barns í nýju kynhlutverki innan grunnskólans, sem unnið var við deild menntunar – og margbreytileika í Háskóla Íslands. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á reynslu foreldra og skólasamfélags af því að styðja barn í gegnum það ferli…
Read MoreSöngleik aflýst
Í ljósi aðstæðna hefur verið fallið frá því að setja upp söngleik sem vera átti í unglingadeild Hlíðaskóla nú í ár. Söngleikur hefur verið fastur liður í skólastarfi unglinganna á þriggja ára fresti frá árinu 1994 og alltaf verið mikil eftirvænting meðal nemenda þegar söngleikjaárið gengur í garð. Því þykir okkur miður að þetta sé…
Read MoreSkólastarf næstu daga
Á morgun þriðjudag hefst skólastarf að nýju eftir jólafrí. Allt starfið verður hefðbundið að nýju þar sem allar greinar, þar með talið valgreinar, verða kenndar samkvæmt stundaskrá nemenda. Skólinn opnar klukkan 7.50. Hafragrautur verður í boði fyrir nemendur í mötuneyti. Áfram verða takmarkanir á gestakomum, og skulu foreldrar og aðstandendur almennt ekki koma inn í…
Read More