Skip to content
23 apr'21

4. bekkur plokkar

Stóri plokkdagurinn er á morgun. Í tilefni þess fór 4.bekkur og plokkaði rusl á skólalóðinni.

Read More
23 apr'21

Þorgrímur Þráinsson heimsótti 10. bekk

Yfirskrift fyrirlestursins er „Verum ástfangin af lífinu“ og fjallar hann um mikilvægi þess að unglingar axli ábyrgð á eigin velferð. „Boðskapurinn er sá að krakkarnir láti drauma sína rætast og séu óhræddir við að fara út fyrir þægindahringinn. Ég hamra á mikilvægi þess að lífið er núna en ekki í gær eða á morgun,“ segir…

Read More
23 apr'21

Sjóferð um sundin

Við í 7. bekk fórum í sjóferð á mánudaginn.  Ferðin var í boði Faxaflóahafna sf. en líffræðingar á vegum Fjölskyldu- og húsdýragarðsins sáu um fræðslu um borð; sögðu nemendum frá lífríki sjávar, eyjunum í Faxaflóa og skipinu sjálfu.  Ferðin var afar lærdómsrík og skemmtileg. Hér eru myndir: https://photos.app.goo.gl/RRamFjRBPZYVuU1e7  

Read More
06 apr'21

Reglugerð um grunnskóla vegna COVID 19

Reglur vegna COVID 6.april 2021 Grunnskólar. Grunnskólum er heimilt, samkvæmt nánari ákvörðun sveitarfélaga, að halda uppi skólastarfi þ.m.t. íþróttastarfi í skóla­byggingum með 2 metra nálægðartakmörkum milli starfsfólks. Sé starfsfólki ekki unnt að tryggja 2 metra nálægðartakmörkun milli starfsfólks skal það nota andlitsgrímur. Ekki skulu vera fleiri en 20 starfs­­menn í hverju rými, þó er starfsmönnum…

Read More