Archive for september 2021
Appelsínugul viðvörun
Í dag þriðjudaginn 21, september hefur verið gefin út viðvörun vegna veðurs. Búið er að hækka viðvörunina upp í appelsínugula, og er hún í gildi eins og staðan er núna, milli kl 13:30 og 17:00, ATH þetta gæti breyst! Frekari upplýsingar eru hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk Við minnum á leiðbeiningar fyrir foreldra er að finna hér: https://www.shs.is/hvad-get-eg-gert/roskun-a-skolastarfi Þær eru…
Read MoreNemendur mæla með bókum
Nemendur Hlíðaskóla mæla með bókum á skólasafninu Nemandi í 6. bekk mælir með bókaflokknum Villinorn eftir Lene Kaaberbøl. „Bækurnar eru hrollvekjandi, gaman að lesa þær og það eru mörg ný orð í þeim. Engar myndir“. Nemandi í 6. bekk mælir með bókum eftir Gunnar Helgason. „Það er alltaf eitthvað að gerast í þeim…
Read MoreFrétt frá skólasafninu
Breski rithöfundurinn Roald Dahl fæddist 13. september 1916 og í tilefni þess er höfundurinn kynntur á skólasafninu þessa vikuna. Nemendur fá að heyra kafla úr Nornunum um hvernig að þekkja eigi nornir. Það eru nokkur einkenni sem þarf að varast um ef um er að ræða raunverulega norn.
Read More