Skip to content
29 okt'21

Myndir frá mathúsinu

Hér eru nokkrar myndir af því gómstæti sem borið var fram í  Mathúsinu. Mathúsið var lokaverkefni hjá nemendum í heimilisfræðivali hjá Guðna kokki.  

Read More
20 okt'21

Mathús Hlíðaskóla

  Nú er loksins hægt að vera með veitingahús í matsalnum eftir tæplega tveggja  ára Covid-hlé. Þetta er hugsað sem lokaverkefni hjá þeim sem eru í heimilisfræðivali í 9. og 10 bekk. Veitingahúsið opnar fimmtudaginn  28. 10. 2021   kl. 18.00  og stendur yfir til kl. 20.00.  Verð fyrir aðstandendur nemenda er 1000 kr.  Ekki verður…

Read More
13 okt'21

Nýr hnappur – „Tilkynna einelti“

Á heimasíðu skólans er nú komin nýr hnappur sem heitir: Tilkynning um einelti Bak við hann er form sem býður upp á tilkynningar ef grunur er um einelti hvort sem er í skólanum, frístundinni eða félagsmiðstöðinni. Mikilvægt er að allir láti vita ef minnsti grunur vaknar um einelti hvort sem það eru nemendur, starfsmenn eða…

Read More
06 okt'21

Samræmd könnunarpróf vor 2022

Vegna fyrirlagnar samræmdra könnunarprófa vorið 2022. Gert er ráð fyrir að próf fyrir 4., 7. og 9. bekk verði haldin í mars 2022 og að þau verði lögð fyrir á pappír. Mennta- og menningarmálaráðuneytið ákvað að fresta fyrirlögn prófa í 4. og 7. bekk haustið 2021 og færa þau yfir á vorið 2022. Nú er verið…

Read More
05 okt'21

Nemendur mæla með bókum

Nemandi í 10. bekk mælir með verðlaunabókinni Sterk eftir Margréti Tryggvadóttur. Bókin er „fræðandi um trans og líka spennusaga.“ Dulmálsmeistarinn – Will Wenton nr.1 eftir Bobbie Peers er spennandi bók sem nemandi í 9. bekk mælir með: „ Það er drama í henni og ekkert er fyrirsjáanlegt. Blanda af Harry Potter og einhverju öðru.” Vel…

Read More