Archive for febrúar 2022
Loftslagsþing Reykjavíkurborgar
Í dag sátu fulltrúar Hlíðaskóla loftslangsþing grunnskóla Reykjavíkur sem haldið var í samvinnu við landvernd og Klappir. Á þinginu fengu nemendur fræðslu ásamt því að ræða við nemendur í öðrum skólum og útbjuggu þeir drög að því hvernig skólinn gæti staðið sig betur í umhverfismálum. Unnið var út frá markmiðum grænfánans https://landvernd.is/markmidasetning-i-skolum-a-graenni-grein/ og mun…
Read MoreSystur tilnefndar til íslenskuverðlauna unga fólksins
Systurnar Gabriela Björk Piech og Milena Lilja Piech voru tilnefndar af Hlíðaskóla til Íslenskuverðlauna unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík þetta skólaárið. Verðlaunaafhendingin fór fram þann 21. febrúar 2022, á Alþjóðadegi móðurmálsins. Þær Gabriela Björk og Milena Lilja eru nemendur af pólsku ætterni. Þær eru fæddar á Íslandi en foreldrarnir eru báðir pólskir og fjölskyldan talar pólsku…
Read MoreVetrarleyfi í Hlíðaskóla
Vetrarleyfi verður í Hlíðaskóla 17. -18. febrúar. Kennsla hefst aftur mánudaginn 21. febrúar.
Read MoreVika sex
Vika 6 hefur verið að festa sig í sessi og höfum við tekið virkan þátt með unglingunum okkar frá byrjun. Tekið er fyrir kynhegðun, kynhneigð, kynvitund og áhrif fyrirmynda . Síðasta föstudag var þema, í unglingadeild, að teikna hjá að teikna typp og píkur, hér má sjá sýnishorn af vinnu nemenda
Read MoreNæsta vika í Hlíðaskóla
Mánudagur 7. febrúar – skipulagsdagur, engin kennsla Þriðjudagur 8. febrúar – foreldraviðtalsdagur Þriðjudagur 9. febrúar – skertur dagur, nemendur fara heim um hádegið.
Read More