Skip to content
31 maí'22

Mælt með bókum

Tveir áhugasamir lesendur í 6. bekk mæla með eftirfarandi bókum. Að hinum bókunum ólöstuðum, sló Bókin 40 vikur eftir Ragnheiði Gestdóttur í gegn í vetur, einnig bókin Akam, ég og Annika eftir Þórunni Ragnheiði Gylfadóttur.

Read More
30 maí'22

Árgangur 2006 kveður

Árgangur 2006  kvaddi starfsfólk Hlíðaskóla með köku og ræðu í morgun. Við starfsfólk Hlíðaskóla þökkum sömuleiðis fyrir okkur 🙂

Read More
23 maí'22

Dugnaðarforkur Heimilis og skóla 2022

Hlíðaskóli er stoltur af þeim mannauði sem þar starfar en það er alltaf gaman að sjá að eftir því er tekið. Það gladdi okkur því að Hildur Heimisdóttir, umsjónarkennari í þriðja bekk var meðal þeirra sem tilnefnd var sem dugnaðarforkur Heimilis og skóla 2022. Tilnefninguna fékk Hildur fyrir að leggja ríka áherslu á að nemendur…

Read More
03 maí'22

Sjóferð um sundin

Þessa dagana eru nemendur í 6. bekk að fara í Sjóferð um sundin og fræðast um lífríkið í Sundunum og í eyjunum úti fyrir Reykjavík. Veðrið lék við 6. HLE þegar hópurinn fór sl. fimmtudag í sjóferðina.

Read More