Skip to content
30 sep'22

Kartöfluuppskera hjá 3. bekk

Nemendur í 3. bekk eru að fræðast og vinna verkefni um kartöfluna. Í vor settu þau niður kartöflur og í dag tóku þau upp. Uppskeran var ljómandi góð.

Read More
26 sep'22

4. bekkur á Degi íslenskarar náttúru

Í tilefni af degi náttúrunnar gerðu nemendur í 4. bekk vísindarannsókn. Á þriðjudaginn skundaði hópurinn upp í Öskjuhlíð og festi plastpoka utan um trjágreinar með gúmmíteygju. Markmiðið var að athuga hvort það væri satt að tré andi. Í dag fór svo hópurinn og skoðaði niðurstöður tilraunarinnar. Í ljós kom að pokarnir sem áður voru þurrir…

Read More
15 sep'22

Hlíðaskóli á leitir.is

Nú er komin sér síða fyrir Hlíðaskóla á leitir.is og því miklu auðveldara að leita núna á skólasafninu. https://hlidaskoli.leitir.is/discovery/search?vid=354ILC_GRUNNSK:03025  

Read More
14 sep'22

5. bekkur undirbýr Kardimommubæinn

Nemendur í 5. bekk eru að undirbúa sig fyrir söngleikinn um Kardimommubæinn. Þau eru byrjuð að æfa lögin í tónmennt og einnig á táknmáli. Þau hlakka til að sýna aðstandendum sýninguna síðar á önninni. Hér eru nokkur börn að æfa tákn í gegnum slönguspil.  

Read More