Archive for október 2022
Símalaus sunnudagur – tökum þátt
SÍMALAUS 30. OKTÓBER UPPLIFUM ÆVINTÝRIN SAMAN Barnaheill – Save the Children á Íslandi vilja hvetja alla til að taka þátt í símalausum sunnudegi þann 30. október næstkomandi. Áskorunin felst í því að leggja frá sér símann og önnur snjalltæki í 12 klukkustundir, frá kl. 9–21. Yfirskrift átaksins er ,,Upplifum ævintýrin saman” og er markmiðið að…
Read More1. bekkur og umferðin
Nemendur í 1.bekk hafa verið að læra um umferðina og umferðarmerkin. Kennslan var samþætt í samfélagsfræði,byrjendalæsi og stærðfræði. Umferðarreglur, stafakennsla og form.
Read More