Skip to content
16 des'22

Jólaböll í Hlíðaskóla

Nú eru jólaböllin í fullum gangi hjá nemendum í 1.-7. bekk í Hlíðaskóla. Dansað í kringum jólatréð og jólasveinar kíktu í heimsókn og gáfu nemendum mandarínur.  

Read More
16 des'22

Upphálds jólauppskriftir 10. bekkjar

Nemendur í 10. bekk hafa í íslensku verið að vinna með uppáhalds jólauppskriftirnar sínar. Afraksturinn varð bók hjá öðrum bekknum og vefsíða hjá hinum. Njótið vel Jólauppskriftir 10. bekkjar      

Read More
15 des'22

Unglingar spila félagsvist

Nú rétt áður  en nemendur fara að njóta jólafrísins spila þeir félagsvist af miklum móð. Í síðustu viku fóru fram æfingaspil en nú fer fram hörð keppni um besta spilara Hlíðaskóla.

Read More
08 des'22

Jólaskógur

Undanfarna morgna hafa nemendur í Hlíðaskóla labbað með vinabekkjum sínum í Öskjuhlíðina. Þar eiga nemendur notalega stund, sygja jólalög og fá heitt kakó og smákökur. Hér eru myndir af  vinaárgöngunum 10. bekk og  1. bekk.

Read More
01 des'22

Aðventuhátíð í Hlíðaskóla

Í dag var aðventuhátíð í Hlíðaskóla. Nemendur voru í sínum umsjónarstofum með sínum umsjónarkennara  og skreyttu af miklum móð. Lögð er áhersla á að skreyta stofu hurðina á fallengan og skemmtilegan hátt. Nemendur fengu kakó og smákökur sem þeir gæddu sér á í nestinu og að því loknu gengur þeir um skólann og litu á…

Read More