Skip to content

4. bekkur í myndmennt

Nemendur í 4. bekk lærðu um rússneska listamanninn Kandinsky f. 1866-1944 sem var frumkvöðull í að nota tónlist í málverkin sín. Nemendur unnu síðan skúlptúrana sína með innblæstri frá gömlu meisturunum; Beethoven, Bach, Hendel og fleirum. Það var gaman að sjá hvað þau voru hrifin bæði af tónlistinni og verkefnum sínum.