5. bekkur undirbýr Kardimommubæinn
Nemendur í 5. bekk eru að undirbúa sig fyrir söngleikinn um Kardimommubæinn. Þau eru byrjuð að æfa lögin í tónmennt og einnig á táknmáli. Þau hlakka til að sýna aðstandendum sýninguna síðar á önninni.
Hér eru nokkur börn að æfa tákn í gegnum slönguspil.