7. bekkur í skólabúðum á Úlfljótsvatni
Í gær lögðu nemendur 7. bekkja af stað í þriggja daga ferð í skólabúðir á Úlfljótsvatni. Útilífsmiðstöð skáta við Úlfljótsvatn er í Grafningi, skammt frá Ljósafossvatni.
Dagskráin miðast nær öll við útiveru og að nýta það frábæra umhverfi sem staðurinn býður upp á.
Góða skemmtun krakkar!