Skip to content

Aðventuhátíð í Hlíðaskóla

Í dag var aðventuhátíð í Hlíðaskóla. Nemendur voru í sínum umsjónarstofum með sínum umsjónarkennara  og skreyttu af miklum móð. Lögð er áhersla á að skreyta stofu hurðina á fallengan og skemmtilegan hátt. Nemendur fengu kakó og smákökur sem þeir gæddu sér á í nestinu og að því loknu gengur þeir um skólann og litu á skeytingar annarra bekkja. Skemmtilegur dagur.