Skip to content

Alþjóðlegur dagur táknmálanna

Í dag, 23. september er alþjóðlegur dagur táknmálanna.

Táknmál er ekki alþjóðlegt og eru um 200 mismunandi táknmál í heiminum sem vitað er um.

Hér á Íslandi er dagur Íslenska táknmálsins þann 11. febrúar en alþjóðlegur dagur táknmálanna er í dag.

Alþjóðleg vika heyrnarlausra er 21. -27. september og hver dagur er tileinkaður ákveðnu þema.

Í dag er slagorðið: Táknmál eru fyrir alla!

 

Talið er að það eru 70. milljónir Döff í heiminum og þar af eru 200 mismunandi táknmál töluð hversdagslega.

 

Hér má fræðast betur um alþjóðlegan dag táknmálsins. IDSL2020 og Deaf.is

 

Táknmálstúlkuð frétt