Appelsínugul viðvörun
Í dag þriðjudaginn 21, september hefur verið gefin út viðvörun vegna veðurs.
Búið er að hækka viðvörunina upp í appelsínugula, og er hún í gildi eins og staðan er núna, milli kl 13:30 og 17:00,
ATH þetta gæti breyst!
Frekari upplýsingar eru hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk
Við minnum á leiðbeiningar fyrir foreldra er að finna hér: https://www.shs.is/hvad-get-eg-gert/roskun-a-skolastarfi
Þær eru einnig á ensku og pólsku.
Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að fylgja leiðbeiningunum fylgist vel með þeim upplýsingum sem
birtast á Veður.is
ALM-vedurbaeklingur-starfsfolk-PO.pdf
ALM-vedurbaeklingur-starfsfolk-EN.pdf
ALM-vedurbaeklingur-starfsfolk-IS.pdf