Skip to content

Bangsadagur í 2. bekk

Bangsadagur í 2. bekk.

Á  miðvikudaginn var klappveisla í 2. bekk. Börnin mættu með bangsa með sér í skólann. Bangsahópurinn var fjölbreyttur sumir bangsar nýir og aðrir áttu sér langa sögu. Börnin kynntu bangsana sína hvern fyrir öðrum og unnu svo fjölbreytt verkefni í tengslum við bangsana, mældu lengd þeirra, rannsökuðu hvað þeir ættu sameiginlegt og fleira. Bangsarnir kvöddu Hlíðaskóla með söknuði í lok dagsins.