Skip to content

Bókagjöf

Kári Þorvaldsson í 6.bekk færði skólanum góða gjöf. Faðir hans, Þorvaldur Sævar Gunnarsson myndskreytti bókina Orri óstöðvandi eftir Bjarna Frits og gaf Kári skólanum nokkur eintök. Við þökkum kærlega fyrir .