Bókagjöf
Fyrir jól færðu börnin: Urður Eva 4.HA, Una Signý 3.RÓ og Viktor Smári 1.A Skólasafninu að gjöf bókina Hvítabirni á Íslandi. Hún er eftir frænku þeirra Rósu Rut Þórisdóttur byggð á heimildum afa þeirra Þóris Haraldssonar.
Þetta er glæsileg bók sem mikill fengur er að fyrir skólastarfið.