Skip to content
28 mar'19

Stóra upplestrarkeppnin

Í vikunni fóru fram úrslit í Stóru upplestrarkeppninni  í  Ráðhúsi Reykjavíkur. Þrír fulltrúar fóru frá Hlíðaskóla, Þau Hildur Eva, Lára og Mikael. Hildur Eva og Lára lásu upp í Ráðhúsinu og stóðu sig báðar mjög vel og hrepptí Hildur Eva þriðja sætið. Við í Hlíðaskóla erum stolt af þessum árangri.

Read More
28 jan'19

Skólaþing

Í morgun fór fram skólaþing á sal skólans. Átta nemendur úr hverjum árgangi frá 6. -10. bekk sátu þingið. Umræðupunktarnir voru tengdir samfélagsmiðlum og hvernig samskiptum ungmenna er háttað á þeim. Þingið tókst mjög vel og unnu nemendur vel. Niðurstöður verða svo kynntar öðrum nemendum á næstunni.

Read More