Skip to content
27 maí'20

Stóra upplestrarkeppnin

Árleg upplestrarkeppni grunnskólanna fór fram í Háteigskirkju í gær þriðjudaginn 26 maí. Tólf keppendur úr Vesturbæ Miðborg og Hlíðum tóku þátt að þessu sinni. Fyrir Hlíðaskóla kepptu þeir Kolbeinn Högni Jónsson 7.FBÓ og Þorsteinn Ari Þorsteinsson 7.HLE sem stóðu sig með prýði og voru skólanum sínum til mikils sóma. Þorsteinn Ari hlaut önnur verðlaun fyrir…

Nánar
16 mar'20

upplýsingar / information

Ágætu foreldrar. Í ljósi veirusýkingar sem herjar nú á okkar samfélag þarf að gera ákveðnar ráðstafanir varðandi umgengni og ýmislegt annað sem að skólastarfi snýr. Eins og staðan er nú ber leikskólum og grunnskólum að halda úti þjónustu í einhverri mynd en huga þó að fjölda fólks á svæðum hverju sinni. Fram að páskafríi sem…

Nánar
08 mar'20

Verkfall

Ef af verkfalli Sameykis verður þá mun skólahald í Hlíðaskóla raskast verulega. Skólahald verður samkvæmt eftirfarandi skipulagi í næstu viku: 1. – 4. bekkur Nemendur mæta klukkan 8:30 og verða til klukkan 9:50 í skólanum 5.  – 6. bekkur Nemendur mæta klukkan 10:10 og verða til klukkan 11:30 í skólanum 7.bekkur Nemendur mæta klukkan 10:10…

Nánar
05 mar'20

Upplestarkeppnin í 7. bekk

Í gær, miðvikudag fór fram undankeppni hér í 7. bekk Hlíðaskóla fyrir Stóru upplestrarkeppnina sem haldin verður í Ráðhúsi Reykjavíkur n.k. fimmtudag 12. mars. Þeir nemendur sem valdir voru til að taka þátt í keppninni í Ráðhúsinu eru þeir Kolbeinn Jónsson og Þorsteinn Ari Þorsteinsson. Varamaður er Ingvar Wu Skarphéðinsson. Við óskum þeim til hamingju.

Nánar
27 feb'20

Vetrarfrí

Föstudaginn 28. febrúar og mánudaginn 2. mars er vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkur. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 3. mars. Hafið það gott í fríinu. Winter vacation Friday , February 28th and Monday ,March 2nd  in Hlíðaskóli.  School starts again next Tuesday ,  March 3rd. Have a nice vacation.

Nánar
26 feb'20

Öskudagur í Hlíðaskóla

Í dag var skemmtilegur dagur hjá okkur í Hlíðaskóla. Margar skemmtilegar stöðvar voru í boði fyrir nemendur og sýndist okkur allir skemmta sér vel.    

Nánar
26 feb'20

Heimsókn í Hlíðaskóla

Hlíðaskóli hefur tekið að sér að vera leiðandi á sviði leiðsagnarnáms ásamt þremur öðrum skólum í Reykjavík. Nokkrir fulltrúar Hlíðaskóla fóru í skólaheimsóknir til London fyrr á skólaárinu til að kynna sér kennsluaðferðir tengdar leiðsagnarnámi og skoðuðu meðal annars Ardleigh Green Junior School  í London sem hefur verið metinn framúrskarandi skóli síðan árið 1999 af…

Nánar