Uncategorized

19 ágú'19

Skólasetning

Skólasetning Hlíðaskóla er fimmtudaginn 22. ágúst 2019 sem hér segir: Kl. 09:00:             9. og 10. bekkur Kl. 09:30              8. bekkur Kl. 10:00              7. bekkur Kl. 10:30              6. bekkur Kl. 11:00              5. bekkur Kl. 11:30              4. bekkur Kl. 12:00              3. bekkur Kl. 12:30              2. bekkur

Nánar
28 maí'19

Skólaslit

    Skólaslit í Hlíðaskóla vorið 2019 verða sem hér segir: 6. júní kl. 17:30: 10. bekkur í hátíðarsal skólans. 7. júní kl. 9:30:  9. bekkur, 8. bekkur, 7.bekkur, 4. bekkur og 3. bekkur Nemendur mæta beint í sínar heimastofur til umsjónarkennara. 7. júní kl. 10:30: 6.bekkur, 5.bekkur, 2.bekkur og 1. bekkur Nemendur mæta beint…

Nánar
27 maí'19

Stelpur og tækni

Stelpur og tækni dagurinn  (Girls in ICT Day) var haldinn í sjötta sinn á Íslandi þann 22. maí s.l. Hugmyndin með deginum er að kynna ýmsa möguleika í tækninámi sérstaklega fyrir stelpum í 9. bekk grunnskóla og opna þannig augu þeirra fyrir þeim framtíðarmöguleikum sem tæknigreinar bjóða. Á Stelpur og tækni deginum fengu stelpur í…

Nánar
27 maí'19

Rithöfundaheimsókn í skólalok

Gunnar Helgason rithöfundur kom, sá og sigraði þegar hann kom  að kynna nýútkomna bók sína Barist í Barcelona nemendum frá 5.bekk upp í 8.bekk. Þetta er fimmta bókin í seríunni Fótboltasagan mikla en áður hafa komið út, Víti í Vestmannaeyjum, Aukaspyrna á Akureyri, Rangstæður í Reykjavík og Gula spjaldið í Gautaborg. Þessar bækur höfða jafnt til…

Nánar
20 maí'19

Afríkuhátíð í 4. bekk

maí var árleg Afríkuhátíð í salnum. Það er fjórði bekkur sem lýkur þemavinnu um Afríku með uppskeruhátíð. Í listasmiðju fjórða bekkjar er áhersla lögð á Afríku með ýmsum hætti, krakkarnir syngja lög sem eiga rætur að rekja þangað, sauma húfur sem bornar eru á hátíðinni og læra dansa. Hátíðin var glæsileg að vanda, eins og…

Nánar
17 maí'19

Fögnum fjölbreytileikanum

Í dag 17. maí blaktir regnbogafáni við Hlíðaskóla. Það er til þess að minna á að í dag er  alþjóðlegur baráttudagur gegn hómófóbíu og transfóbíu. Það þýðir í raun og veru að í dag munum við að allir eiga rétt á að vera þeir sjálfir. Hlíðaskóli fékk hvatningarverðlaun Reykjavíkurborgar í febrúar fyrir að vera leiðandi skóli…

Nánar
15 maí'19

Sundbikar

Sundfelag Hafnarfjarðar vann farandbikar þar sem hin ýmsu sundfelög voru að keppa. Victoria Lind nemandi okkar í 10. bekk tók á móti bikarnum fyrir hönd Sundfelags Hafnarfjarðar.

Nánar
07 maí'19

Viðurkenning 4. bekkur

Íslandsdeild Ibbý veitir árlega viðurkenningu fyrir framlag til barnamenningar á Íslandi. Verkefni í 4. bekk Hlíðaskóla, Þín eigin skólasaga, hlaut viðurkenninguna í ár og var hún veitt í Gunnarshúsi s.l. sunnudag.  Gunnarshús var of lítið til þess að allur árgangurinn geti mætt á athöfnina, því voru  dregin nöfn 12 nemenda sem mættu  í Gunnarshús fyrir…

Nánar
28 mar'19

Skólaleikar Vals

Fimmtudaginn 21. mars voru haldnir Skólaleikar Vals þar sem Hlíðaskóli, Háteigsskóli og Austurbæjarskóli öttu kappi. Það er skemmst frá því að segja að Hlíðaskóli fór með sigur af hólmi í íþróttakeppninni. Háteitsskóli vann titilinn besta stuðningsliðið. Við óskum nemendum á miðstigi ásamt íþróttakennurum og umsjónarkennurum til hamingju með sigurinn.

Nánar
28 mar'19

Stóra upplestrarkeppnin

Í vikunni fóru fram úrslit í Stóru upplestrarkeppninni  í  Ráðhúsi Reykjavíkur. Þrír fulltrúar fóru frá Hlíðaskóla, Þau Hildur Eva, Lára og Mikael. Hildur Eva og Lára lásu upp í Ráðhúsinu og stóðu sig báðar mjög vel og hrepptí Hildur Eva þriðja sætið. Við í Hlíðaskóla erum stolt af þessum árangri.

Nánar