Skip to content
26 jan'21

Viðurkenning fyrir meistaraverkefni

Rakel Guðmundsdóttir umsjónarkennari í Hlíðaskóla, fékk á dögunum  viðurkenningu fyrir  meistaraverkefnið Undir regnboganum – fyrstu skref trans barns í nýju kynhlutverki innan grunnskólans, sem unnið var við deild menntunar – og margbreytileika í Háskóla Íslands. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á reynslu foreldra og skólasamfélags af því að styðja barn í gegnum það ferli…

Read More
06 jan'21

Söngleik aflýst

Í ljósi aðstæðna hefur verið fallið frá því að setja upp söngleik sem vera átti  í unglingadeild Hlíðaskóla nú í ár. Söngleikur hefur verið fastur liður í skólastarfi unglinganna á þriggja ára fresti frá árinu 1994 og alltaf verið mikil eftirvænting meðal nemenda þegar söngleikjaárið gengur í garð. Því þykir okkur miður að þetta sé…

Read More
04 jan'21

Skólastarf næstu daga

Á morgun þriðjudag hefst skólastarf að nýju eftir jólafrí. Allt starfið verður hefðbundið að nýju þar sem allar greinar, þar með talið valgreinar, verða kenndar samkvæmt stundaskrá nemenda. Skólinn opnar klukkan 7.50. Hafragrautur verður í boði fyrir nemendur í mötuneyti. Áfram verða takmarkanir á gestakomum, og skulu foreldrar og aðstandendur almennt ekki koma inn í…

Read More
16 des'20

Föstudagurinn 18. desember

Föstudagurinn 18.desember er síðasti skóladagur fyrir jólafrí . Þennan dag verður jólagleði bekkjarins. Jólagleðin stendur yfir frá kl. 11.40 – 13.40. Nemendur í 1. – 4. bekk fá hádegismat . Þeir sem eru skráðir í Eldflaugina eða Tunglið fara þangað 13.40 en hinir heim. Nemendur í 5. – 10. bekk koma með sparinesti. Þeir fara…

Read More
10 des'20

Aðventuhátíð í Hlíðaskóla

Aðventuhátíð Hlíðaskóla var haldin í gær. Nemendur skreyttu kennslustofurnar sínar og hurðir af miklum móð og fengu svo kakó og smákökur. Góður dagur .

Read More
08 des'20

Metnaður í mötuneytinu

Þar sem að metnaður okkar hér í Hlíðaskóla er á háu stigi, höfum við ákveðið að láta á það reyna að bjóða upp á heita máltíð, og virða í leiðinni allar sóttvarnarreglur sem gilda á hverjum tíma. Þetta krefst góðs skipulags, og að allir starfsmenn séu saman í liði til að láta þetta ganga upp.…

Read More