Skip to content

Félagsvist

Síðustu daga hafa nemendur slegið í spil og æft sig fyrir félgasvistina  sem  er nú í  fullum gangi í unglingadeildinni. Einbeitingarsvipurinn leynir sér ekki hjá spilafólkinu.