Skip to content

Bekkjarfulltrúar

Bekkjarfulltrúar eru kosnir að hausti úr hópi foreldra í hverjum bekk. Bekkjarfulltrúar eiga sæti í fulltrúaráði foreldrafélagsins. Fulltrúar skipta með sér verkum vegna undirbúnings þeirra atburða sem félagið stendur fyrir og virkja aðra foreldra eftir þörfum.

Bekkjarfulltrúar 2022-2023