Frétt frá skólasafninu
Breski rithöfundurinn Roald Dahl fæddist 13. september 1916 og í tilefni þess er höfundurinn kynntur á skólasafninu þessa vikuna. Nemendur fá að heyra kafla úr Nornunum um hvernig að þekkja eigi nornir. Það eru nokkur einkenni sem þarf að varast um ef um er að ræða raunverulega norn.