Skip to content
05 jún'23

Sögur – nemendur í 7. SRB vinna til verðlauna

Nemendur í 7. SRB unnu að sögum og nokkrir nemendur voru tilbúin að senda inn í keppnina og um áramót var valið úr innsendum sögum/stuttmyndum/lögum. KrakkaRÚV valdi handrit Bergdísar Sögu og Úlfhildar og framleiddi stuttmyndir sem frumsýndar voru á RÚV á föstudag. Myndin þeirra heitir Vekjaraklukkan og hægt er að horfa á inn á RÚV.…

Read More
05 jún'23

Aðalverðlaun í nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2023

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2023  Í vor unnu nemendur í 7. FBÓ að nýsköpunarverkefnum. Þar komu fram margar áhugaverðar hugmyndir og voru nemendur hvattir til þess að taka þátt í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2023. Þannig fór að Guðrún Gunnarsdóttir og Júlía Oliwia Zarxyca í 7. FBÓ unnu aðalverðlaun í flokknum samfélag með Asthmair endurvinnanlegu asthma pústi. Hér má…

Read More
05 jún'23

Vorferð 4. bekkur

Föstudaginn 2. júní fór fjórði bekkur í vorferð. Hópurinn leitaði í nærumhverfið og var allan daginn við leik og störf í Öskjuhlíð. Ferðin var vel heppnuð, börnin léku sér frjáls í náttúrunni, leituðu að skordýrum til þess að greina og rannsaka, borðuðu nesti og grilluðu pylsur og sykurpúða.

Read More
01 jún'23

Skólaslit 7. júní

Skólaslit í Hlíðaskóla verða 7. júní. Nemendur mæta í hátíðarsal skólans. Nemendur í 1. – 9. bekk fara svo í bekkjarstofur með umsjónarkennurum sínum og fá vitnisburðinn afhendan þar. 9. bekkur – 8.30 8. bekkur – 9.00 7. bekkur – 9.30 6. bekkur – 10.00 5. bekkur – 10.30 4.bekkur – 11.00 3. bekkur –…

Read More
01 jún'23

Nemendur í 1. bekk læra að umskráningu

Umskráning (decoding) er hæfileikinn til að breyta bókstöfum orða í viðeigandi málhljóð, tengja þau saman til að mynda orð og finna merkingu þess. Við stafsetningu er málhljóðum breytt í bókstafi og orð til að lesa.

Read More
19 maí'23

Regnbogahátíð

17. maí er alþjóðadagur gegn hinseigin- og transfordómum og varð þess vegna fyrir valinu til þess að halda regnbogahátíð í Hlíðaskóla. 1.-7. bekkur vann verkefni og fékk fræðslu dagana fram að hátíðinni og vann fjölbreytt verkefni um mannréttindi og fjölbreytileika mannlífsins. 17 maí gengu svo börn og starfsfólk Hlíðaskóla hring í hverfinu með fána og…

Read More
09 maí'23

Íþróttaafrek

Eftir margra ára fjarveru var Hlíðaskóli loksins með í skólahreysti. Lið skólans saman stóð af fjórum keppendum og tveimur varamönnum, sem öll eru í 9. og 10. bekk. Keppnin var haldin 3. maí og stóðu krakkarnir sig afar vel, lentu í 3. – 4. sæti í sínum riðli. Einnig þótti Hlíðaskóli vera með mjög gott…

Read More
09 maí'23

Skákfréttir

Skáksveitir Hlíðaskóla stóðu sig frábærlega á Reykjavíkurmóti grunnskólasveita sem fram fór á dögunum. Stúlknasveit skólans gerði sér lítið fyrir og sigraði í stúlknaflokki, fékk 13,5 vinning, og þar með titilinn Reykjavíkurmeistarar stúlknasveita. Drengjasveit Hlíðaskóla stóð sig einnig vel og endaði í 3. sæti mótsins með 16,5 vinning. Þeir sem tefldu á mótinu fyrir hönd Hlíðaskóla…

Read More
31 mar'23

Brunaæfing í Hlíðaskóla

Í morgun var haldin brunaæfing í Hlíðaskóla. Nemendur voru undirbúnir undir æfinguna og gekk mjög vel að koma öllum nemendum út ú skólanum.

Read More