Skip to content
30 sep'22

Kartöfluuppskera hjá 3. bekk

Nemendur í 3. bekk eru að fræðast og vinna verkefni um kartöfluna. Í vor settu þau niður kartöflur og í dag tóku þau upp. Uppskeran var ljómandi góð.

Read More
26 sep'22

4. bekkur á Degi íslenskarar náttúru

Í tilefni af degi náttúrunnar gerðu nemendur í 4. bekk vísindarannsókn. Á þriðjudaginn skundaði hópurinn upp í Öskjuhlíð og festi plastpoka utan um trjágreinar með gúmmíteygju. Markmiðið var að athuga hvort það væri satt að tré andi. Í dag fór svo hópurinn og skoðaði niðurstöður tilraunarinnar. Í ljós kom að pokarnir sem áður voru þurrir…

Read More
15 sep'22

Hlíðaskóli á leitir.is

Nú er komin sér síða fyrir Hlíðaskóla á leitir.is og því miklu auðveldara að leita núna á skólasafninu. https://hlidaskoli.leitir.is/discovery/search?vid=354ILC_GRUNNSK:03025  

Read More
14 sep'22

5. bekkur undirbýr Kardimommubæinn

Nemendur í 5. bekk eru að undirbúa sig fyrir söngleikinn um Kardimommubæinn. Þau eru byrjuð að æfa lögin í tónmennt og einnig á táknmáli. Þau hlakka til að sýna aðstandendum sýninguna síðar á önninni. Hér eru nokkur börn að æfa tákn í gegnum slönguspil.  

Read More
11 ágú'22

Skólasetning í Hlíðaskóla haust 2022

Skólasetning í Hlíðaskóla verður 22.ágúst   Nemendur mæti til skólasetningar sem hér segir: Kl. 09:00:             9. og 10. bekkur Kl. 09:30              8. bekkur Kl. 10:00              7. bekkur Kl. 10:30              6. bekkur Kl. 11:00              5. bekkur Kl. 11:30              4. bekkur Kl. 12:00              3. bekkur Kl. 12:30              2. bekkur Nemendur mæta á sal skólans, hitta kennara sína,…

Read More
03 jún'22

Lokaverkefni 10. bekkjar 2022

Nú hefur verið opnuð heimasíða með lokaverkefnum 10. bekkjar 2022. Hlekk á síðuna er að finna undir flipanum „nemendur“ efst á heimasíðu skólans. Njótið afrakstursins.

Read More
01 jún'22

Skólaleikar Vals

Eftir tveggja ára hlé vegna heimsfaraldurs, voru Skólaleikar Vals loksins haldnir á ný. Hlíðaskóli, Austurbæjarskóli og Háteigsskóli mættust á Hlíðarenda í ýmsum keppnisgreinum; dodgeball, körfubolta, boccia, boðhlaupi og reiptogi. Hlíðaskóli fór með sigur af hólmi, bæði í keppnisgreinunum sjálfum og fyrir einstaka frammistöðu við hvatningarhróp úr stúkunni. Það voru því glaðir nemendur sem sneru aftur…

Read More
01 jún'22

Skólaslit 8. júní

Skólaslit 8. júní Skólaslit í Hlíðaskóla verða með eftirfarandi hætti: Allir nemendur frá 1.–9. bekk mæta í heimastofu hjá bekkjarkennara sem fylgir hópnum sínum á sal þar sem skólaslit fara fram. Á sal fer fram afhending einkunna og skólastjóri ávarpar nemendur. Að athöfn lokinni fara nemendur aftur í heimastofur þar sem kennari kveður hópinn sinn áður en farið er heim. Gert er ráð fyrir að útskriftin taki um eina kennslustund. Foreldrar velkomnir Ath.  Gert er ráð fyrir að öll…

Read More
31 maí'22

Mælt með bókum

Tveir áhugasamir lesendur í 6. bekk mæla með eftirfarandi bókum. Að hinum bókunum ólöstuðum, sló Bókin 40 vikur eftir Ragnheiði Gestdóttur í gegn í vetur, einnig bókin Akam, ég og Annika eftir Þórunni Ragnheiði Gylfadóttur.

Read More