Engin breyting á skólastarfi til 9. desember v/Covid19
Skólinn opnar kl. 8.20 Mötuneyti aðeins opið yngsta stigi (1. – 4. bekkur) Unglingastig Skóladagur unglingastigs 8.30 – 12. 30. Íþróttir og sund samkv. stundaskrá (Þó þær falli ekki innan tímarammans 8.30 – 12.30) Listasmiðja. í 8.bekk samkv. stundaskrá Nemendur koma með nesti Miðstig Skóladagur miðstigs 8.30 – 13.40 Listasmiðja, íþróttir, sund og…
Read MoreSkemmtileg verkefni hjá 4. bekk
Nemendur í 4. bekk unnu skemmtilegt verkefni á Degi íslenskrar tungu. Nemendur áttu að vinna með lýsingarorð sem tengdust útliti. Hér í linknum hér að neðan má sjá dæmi um afrakstur: Myndir
Read MoreViðurkenningar fyrir árangur í íslensku
Í dag 16. nóvember, fengu tveir nemendur í Hlíðaskóla viðurkenningu. Þetta eru þau Jónatan Vignir Guigay í 5. ABJ og Hrönn Falksdóttir Krueger í 10.M. Þau eru bæði verðugir fulltrúar Hlíðaskóla til að taka við tilnefningu fyrir framúrskarandi árangur í íslenskunámi sínu á Degi íslenskrar tungu. Hér er tengill á myndband sem gefið var…
Read MoreSkólastarf næstu daga – English below
Kæru forráðamenn Í gær og í dag hafa verið að skýrast þær forsendur sem skólastarf mun lúta í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða. Skipulagið sem við gefum út núna mun gilda út næstu 2 vikur viku en mögulega verða gerðar breytingar ef þörf krefur. Kennsla fyrir nemendur í 1. – 4. bekk helst óbreytt og mæta þau…
Read MoreBangsadagur í 2. bekk
Bangsadagur í 2. bekk. Á miðvikudaginn var klappveisla í 2. bekk. Börnin mættu með bangsa með sér í skólann. Bangsahópurinn var fjölbreyttur sumir bangsar nýir og aðrir áttu sér langa sögu. Börnin kynntu bangsana sína hvern fyrir öðrum og unnu svo fjölbreytt verkefni í tengslum við bangsana, mældu lengd þeirra, rannsökuðu hvað þeir ættu sameiginlegt…
Read MorePangea stærðfræðikeppni
Úrslit Pangea stærðfræðikeppni grunnskólanna fór fram í dag. Sökum Covid19 var keppnin haldin í skólunum, en keppendur hittust ekki í MH eins og undanafarin ár. Hlíðaskóli átti fjóra keppendur í úrslitunum, þau Róbert Dennis Solomon 10. MS, Öglu Elínu Davíðsdóttur 10. MS, Valgerði Birnu Magnúsdóttur 9. SH og Hannes Helga Sigurðsson 9. SH. Keppendurnir komu…
Read MoreAlþjóðlegur dagur táknmálanna
Í dag, 23. september er alþjóðlegur dagur táknmálanna. Táknmál er ekki alþjóðlegt og eru um 200 mismunandi táknmál í heiminum sem vitað er um. Hér á Íslandi er dagur Íslenska táknmálsins þann 11. febrúar en alþjóðlegur dagur táknmálanna er í dag. Alþjóðleg vika heyrnarlausra er 21. -27. september og hver dagur er tileinkaður ákveðnu þema.…
Read MoreHeimsókn í Myndlistarskóla Reykjavíkur
Tvo föstudagsmorgna í september fór myndlistarvalið ásamt kennara sínum Jóhönnu Sveinsdóttur myndlistarkennara í Myndlistaskóla Reykjavíkur en þar er boðið upp á myndlistarsmiðjur fyrir skólahópa. Starfandi myndlistamenn sjá um smiðjurnar og kenna en markmiðið er meðal annars, að kynnast vinnubrögðum og nálgun listamanna, víkka sjóndeildarhring nemenda og kynnast vinnuumhverfi í sérútbúnum listaskóla. Listakonan Lovísa Lóa tók…
Read More