Skip to content
30 nóv'20

Desember í Hlíðaskóla

Nú nálgast jólin en auðvitað verða desemberhefðir skólans aðlagaðar að ástandinu margumtalaða. Jólaskógurinn okkar verður tilefni til gönguferðar einhvern morguninn í desember. Þangað fara nemendur og dansa í kring um jólatré sem er í rjóðrinu okkar, syngja og gæða sér smá veitingum í boði skólans áður en þeir halda aftur heim. Þann 9. desember verður…

Read More
20 nóv'20

Engin breyting á skólastarfi til 9. desember v/Covid19

  Skólinn opnar kl. 8.20 Mötuneyti aðeins opið yngsta stigi (1. – 4. bekkur)   Unglingastig Skóladagur unglingastigs 8.30 – 12. 30. Íþróttir og sund samkv. stundaskrá (Þó þær falli ekki innan tímarammans 8.30 – 12.30) Listasmiðja. í 8.bekk samkv. stundaskrá Nemendur koma með nesti Miðstig Skóladagur miðstigs 8.30 – 13.40 Listasmiðja, íþróttir, sund og…

Read More
17 nóv'20

Skemmtileg verkefni hjá 4. bekk

Nemendur í 4. bekk unnu skemmtilegt verkefni á Degi íslenskrar tungu. Nemendur áttu að vinna með lýsingarorð sem tengdust útliti. Hér í linknum hér að neðan má sjá dæmi um afrakstur: Myndir  

Read More
16 nóv'20

Viðurkenningar fyrir árangur í íslensku

Í  dag 16. nóvember,  fengu tveir nemendur í Hlíðaskóla viðurkenningu. Þetta eru þau Jónatan Vignir Guigay í 5. ABJ og Hrönn Falksdóttir Krueger í 10.M. Þau eru bæði verðugir fulltrúar Hlíðaskóla til að taka við tilnefningu fyrir framúrskarandi árangur í íslenskunámi sínu á Degi íslenskrar tungu.   Hér er tengill á myndband sem gefið var…

Read More
09 nóv'20

Bókagjöf

Kári Þorvaldsson í 6.bekk færði skólanum góða gjöf. Faðir hans, Þorvaldur Sævar Gunnarsson myndskreytti bókina Orri óstöðvandi eftir Bjarna Frits og gaf Kári skólanum nokkur eintök. Við þökkum kærlega fyrir .

Read More
03 nóv'20

Skólastarf næstu daga – English below

Kæru forráðamenn Í gær og í dag hafa verið að skýrast þær forsendur sem skólastarf mun lúta í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða. Skipulagið sem við gefum út núna mun gilda út næstu 2 vikur viku en mögulega verða gerðar breytingar ef þörf krefur. Kennsla fyrir nemendur í 1. – 4. bekk helst óbreytt og mæta þau…

Read More
02 okt'20

Bangsadagur í 2. bekk

Bangsadagur í 2. bekk. Á  miðvikudaginn var klappveisla í 2. bekk. Börnin mættu með bangsa með sér í skólann. Bangsahópurinn var fjölbreyttur sumir bangsar nýir og aðrir áttu sér langa sögu. Börnin kynntu bangsana sína hvern fyrir öðrum og unnu svo fjölbreytt verkefni í tengslum við bangsana, mældu lengd þeirra, rannsökuðu hvað þeir ættu sameiginlegt…

Read More
30 sep'20

Pangea stærðfræðikeppni

Úrslit Pangea stærðfræðikeppni grunnskólanna fór fram í dag. Sökum Covid19 var keppnin haldin í skólunum, en keppendur hittust ekki í MH eins og undanafarin ár. Hlíðaskóli átti fjóra keppendur í úrslitunum, þau Róbert Dennis Solomon 10. MS, Öglu Elínu Davíðsdóttur 10. MS, Valgerði Birnu Magnúsdóttur 9. SH og Hannes Helga Sigurðsson 9. SH. Keppendurnir komu…

Read More
23 sep'20

Alþjóðlegur dagur táknmálanna

Í dag, 23. september er alþjóðlegur dagur táknmálanna. Táknmál er ekki alþjóðlegt og eru um 200 mismunandi táknmál í heiminum sem vitað er um. Hér á Íslandi er dagur Íslenska táknmálsins þann 11. febrúar en alþjóðlegur dagur táknmálanna er í dag. Alþjóðleg vika heyrnarlausra er 21. -27. september og hver dagur er tileinkaður ákveðnu þema.…

Read More