Graffiti í Hlíðaskóla
Í dag voru nemendur í 8. bekk að kynna sér graffitilist og læra að nota spreylitabrúsa til að búa til sjálfstæð myndlistarverk. Einhverjir gátu ekki beðið eftir að fara með verkin heim og prýða með þeim veggi heimilisins
Í dag voru nemendur í 8. bekk að kynna sér graffitilist og læra að nota spreylitabrúsa til að búa til sjálfstæð myndlistarverk. Einhverjir gátu ekki beðið eftir að fara með verkin heim og prýða með þeim veggi heimilisins