Hlíðaskóli áfram í Skrekk
Flotti Skrekkshópurinn okkar í Hlíðaskóla stóð sig frábærlega í Borgarleikhúsinu í kvöld og tryggði sér öruggt sæti í úrslitum keppninnar sem verða 15.mars
Á myndina vantar Elínu Eddu í 8. bekk.
Hér er linkur á atriðið:
https://www.ruv.is/ungruv/spila/skrekkur-2020/31520/9cj4gd