Skip to content

Jólaböll í Hlíðaskóla

Jólaböll

 

Fimmtudagur 19. des

Jólaball kl. 19:00- 21:00 fyrir nemendur í 8.- 10. bekk
Skyldumæting hjá nemendum, frí á föstudegi í staðinn.

Föstudagurinn 20.des

Jólaball kl. 10:00- 11:00.  fyrir nemendur í 5. – 7. bekk
Nemendur  fara beint heim eftir jólaballið.

Nemendur í 1.-4. bekk mæta kl. 11:30. Nemendur mæta í heimastofur og fara síðan í mat kl.11:40.  Eftir mat koma allir  í salinn, eða um kl.12  þar verður svo jólaball til kl.13:00. Umsjónakennarar sjá um sína nemendur þegar jólaballinu lýkur til kl. 13:30 en þá tekur starfsfólk í Eldflauginni /Tunglinu við þeim sem þangað fara en hin fara heim.

Bestu óskir um gleðileg jól,
Skólastjórnendur