Jólaskógur
Undanfarna morgna hafa nemendur í Hlíðaskóla labbað með vinabekkjum sínum í Öskjuhlíðina. Þar eiga nemendur notalega stund, sygja jólalög og fá heitt kakó og smákökur. Hér eru myndir af vinaárgöngunum 10. bekk og 1. bekk.
Undanfarna morgna hafa nemendur í Hlíðaskóla labbað með vinabekkjum sínum í Öskjuhlíðina. Þar eiga nemendur notalega stund, sygja jólalög og fá heitt kakó og smákökur. Hér eru myndir af vinaárgöngunum 10. bekk og 1. bekk.